Ringulreið
Ég hafði enga ástæðu
ég hafði enga afsökun
fyrir þungu orðunum
sem ég missti út úr mér.
Andartakið staðnaði
þögnin var svo þrúgandi
ég reyndi að leita í augu þín
en þau voru tóm.
Hugsanirnar hringsnerust
skynsemin var flogin burt
ég heimsku mína harmaði
nú var botninum náð.
Ég orðum saman raðaði
því tekið hafði ákvörðun
að gefast upp í stríðinu
áður en það hófst.
Því ég hleyp stundum
fram úr mínum hugsunum
en hrasa á sprettinum
og fell svo harkalega niður.
Því ég hleyp stundum
fram úr mínum hugsunum
en hrasa á sprettinum
og fell svo harkalega niður.
RingulreiðLRC歌词
[00:34.31]Ég hafði enga ástæðu
[00:38.52]ég hafði enga afsökun
[00:42.74]fyrir þungu orðunum
[00:46.46]sem ég missti út úr mér.
[00:49.95]
[00:50.97]Andartakið staðnaði
[00:55.25]þögnin var svo þrúgandi
[00:59.21]ég reyndi að leita í augu þín
[01:03.30]en þau voru tóm.
[01:05.99]
[01:57.12]Hugsanirnar hringsnerust
[02:01.16]skynsemin var flogin burt
[02:05.30]ég heimsku mína harmaði
[02:09.02]nú var botninum náð.
[02:11.74]
[02:13.48]Ég orðum saman raðaði
[02:17.68]því tekið hafði ákvörðun
[02:21.85]að gefast upp í stríðinu
[02:25.63]áður en það hófst.
[02:29.07]
[02:30.08]Því ég hleyp stundum
[02:33.32]fram úr mínum hugsunum
[02:37.07]en hrasa á sprettinum
[02:41.36]og fell svo harkalega niður.
[02:45.95]
[02:46.38]Því ég hleyp stundum
[02:49.76]fram úr mínum hugsunum
[02:53.40]en hrasa á sprettinum
[02:57.62]og fell svo harkalega niður.
[03:02.28]